19.12.2008 | 09:38
Jólaballið
Kæri frændi/frænka
Nú er komið að hinu árlega Jólaballi Hannesarættarinnar sem haldið verður í Haukahúsinu að Ásvöllum í Hafnarfirði Sunnudaginn 4. janúar kl. 15.00.
Vonandi mæta sem flestir enda var svo gaman hjá okkur í sumar.
Munið að hafa eitthvað meðferðis á kaffihlaðborðið.
Þangað til gleðileg jól og hafið það gott um hátíðarnar.
Kveðja, Lilja Pétursdóttir
Um bloggið
Afkomendur Hannesar Einarssonar, f.07.02.1878, d.13.07.1947 og Arnbjargar Sigurðardóttur, f.29.09.1887, d.21.05.1981
Spurt er
Næsta ættarmót á að halda eftir ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.